Samfylkingin

Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri

Fréttir Samfylkingar­innar

Styrkur og þanþol íslenskunnar

Nokk­ur umræða hef­ur orðið um áform þing­manns Sjálf­stæðis­flokks­ins um að gera ís­lenskukunn­áttu að kröfu fyr­ir leyfi til að aka leigu­bíl.

Þórunn,  kraginn, banner,

Tekjutap kvenna af barneignum

Hver ber ábyrgð? Var spurt í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna í gær.

Ályktun sveitarstjórnarráðs Samfylkingarinnar

Sveitarstjórnarráð Samfylkingarinnar tekur undir með verkalýðshreyfingunni að mikilvægt er að þjóðarsátt náist í tengslum við gerð kjarasamninga um aðgerðir til að ná niður verðbólgu og vöxtum.

Sabine

Út­lendingur, um út­lending, frá út­lendingi, til út­lendings

Mikil umræða hefur verið um stefnu Samfylkingarinnar í því sem kallað er útlendingamálin, um breytingar eða mótun á stefnu flokksins.

Öryggi er tilfinning sem er mikils virði. Við höfum öll persónulega reynslu af heilbrigðiskerfinu. Þegar það virkar sem skyldi þá veitir það fólki öryggi. Og það er á okkar viðkvæmustu stundum sem reynir á — þegar eitthvað kemur upp á hjá okkur sjálfum eða fólkinu sem stendur okkur næst. Þá reynir á hvort við búum við sterka velferð.

Kristrún Frostadóttir Formaður Samfylkingarinnar - Jafnaðarflokks Íslands

Örugg skref í heilbrigðis- og öldrunarmálum